Aðalfundur 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 22. janúar nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Kosning stjórnarmanna og varamanna
 4. Önnur mál sem stjórn svæðafélags hefur vísað til aðalfundar eða félagið hefur sent stjórninni til umfjöllunar á aðalfundi. Tilkynning um þess háttar mál skal vera skrifleg og hafa borist stjórninni í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og hafa áhrif á starf félagsins okkar. Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi.

Auglýsingar

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 20. febrúar nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Kosning stjórnarmanna og varamanna
 4. Önnur mál sem stjórn svæðafélags hefur vísað til aðalfundar eða félagið hefur sent stjórninni til umfjöllunar á aðalfundi. Tilkynning um þess háttar mál skal vera skrifleg og hafa borist stjórninni í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

 

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og hafa áhrif á starf félagsins okkar. Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi.

Aðalfundur

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 14.febrúr 2017 nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Venjuleg aðalfundarstörf

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta félagsmenn HRFÍ á Norðurlandi.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlan

Sýningarþjálfun

Jæja nú styttist í næstu sýningu sem er 23. – 24. júlí n.k.

Við ætlum að hafa tvær sýningarþjálfanir fyrir sýninguna,  þriðjudagana 12. júlí og 19. júlí kl. 20.

Við ætlum að æfa á túninu sunnan við VMA.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Munum eftir sýningartaum, nammi/dóti og kúkapokum.

Hlýðniþjálfun

Þriðjudagsæfingar Svæðafélagsins hefjast að nýju. Æfingarnar fara fram á bílastæði Rúmfatalagersins við Glerártorg á þriðjudagskvöldum kl. 19.30.

Á æfingunum verður farið markvisst í þjálfunaratriði hlýðni brons, hlýðni 1 og 2. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi :

1. Hundur sé bólusettur
2. Hundur og eigandi hafi lokið námskeiði hjá viðurkenndum þjálfara

Æfingarnar eru góður vettvangur til að hlýðniþjálfa hundinn í krefjandi umhverfi og í góðum félagsskap. Hér er líka frábært tækifæri fyrir þá sem stefna t.d. á að taka þátt í hlýðniprófum HRFÍ.

Gott er að vera búin að setja sér markmið um að æfa 2-3 atriði þar sem einn hundur æfir 10 í einu og hinir hvíla á meðan. Þessi aðferð hefur reynst vel í hlýðni þjálfun.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um þjálfunaratriðin hér á heimasíðunni undir Vinnupróf.

Næsta æfing verður þriðjudagskvöldið 5. apríl. Sjáumst hress !

Fundargerð ársfundar

Ársfundur 15 mars 2016

Mættir voru 7 manns og lögmæti fundarins réttur

1: farið yfir ársreikning og skýrslu og þær samþykktar.

2: kosning nefndarmanna. Sandra Einarsdóttir gaf ekki kost á sér aftur og inn kom Brynja Vignisdóttir, aðrir í stjórn gáfu kost á sér aftur , störfum verður skift niður síðar

3: önnur mál. Ræddar tillögur sem komu fram á síðasta fulltrúsráðsfundi t.d. með skipun stjórna og fleira.

Rætt var um hvernig væri hægt að koma upp hundafimi hér , það verður að skoða síðar.

Augnskoðun er 20 maí og verður í Dýrey.

Veiðipróf með hefðbundnu sniði þann 11-12 júní.

Hlýðnipróf 24-25 september búið að panta reiðhöllina Stefnt á að hefja hlýðni æfingar og skoða eina ferð á Grenivík

Ath. Sponsor fyrir leigu á. Melgerðismelum og jafnvel hlýðniprófi.

Fundi slitið kl 21