Þátttökulisti í Norðanprófi Norðurhunda 27-28.apríl 2019

 

Laugardagur 27.apríl UF

Almkullens Hríma                       Breton

Fjellsmellas AC Norðan Garri    Breton

Fjallatinda Ýrr                               Vorsteh

Fjallatinda Daniela Darz Bór      Vorsteh

 

Laugardagur 27.apríl OF

Rypleja’s Klaki                               Breton

Fóellu Aska                                    Breton

Loki ( Hugó )                                  Vizla

Rypedalen’s Maximum               Enskur  Setter

Bylur                                               Breton

Fóellu Skuggi                                Breton

Fóellu Snotra                                Breton

 

Sunnudagur 28.apríl UF

Almkullens Hríma                      Breton

Fjellsmellas AC Norðan Garri   Breton

Fjallatinda Ýrr                             Vorsteh

Fjallatinda Daniela Darz Bór    Vorsteh

 

Sunnudagur 28.apríl OF

Rypleja’s Klaki                            Breton

Fóellu Aska                                 Breton

Loki ( Hugó )                               Vizla

Rypedalen’s Maximum             Enskur  Setter

Bylur                                             Breton

Fóellu Skuggi                              Breton

Fóellu Snotra                              Breton

 

Auglýsingar

Dagskrá Svæðafélagsins fyrir árið 2019

Fyrir febrúar sýningu HRFÍ verða haldnar tvær sýningaþjálfanir 12. febrúar og 19. febrúar kl.19.30.

Veiðipróf fyrir standandi fuglahunda verður haldið 27.-28 apríl staður og tími verða auglýst síðar. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ.

http://www.fuglahundadeild.is, http://www.vorsteh.is, https://irskursetter.weebly.com, https://enskursetter.is

Svæðafélagið sér um augnskoðun fyrir hunda félagsmanna HRFÍ í Dýrey 23. maí. Skoðunin verður haldin í húsnæði Dýreyjar á Akureyri, skráning mun fara fram á skrifstofu HRFÍ.

Fyrir júní sýningu HRFÍ verða haldnar tvær sýningaþjálfanir 28. maí og 4. júní stað- og tímasetning verða auglýst síðar.

Veiðipróf verður haldið á Melgerðismelar 22. og 23. júní fyrir sækjandi fuglahunda í grúppu 8 og verður sameiginlegur matur um kvöldið á vegum svæðafélagsins. https://www.retriever.is

Fyrir ágúst sýningu HRFÍ verða haldnar tvær sýningaþjálfanir 20. og 27. ágúst stað- og tímasetning verða auglýst síðar.

 

 1. og 29. september verður haldið hlýðnipróf í Reiðhöll Léttis í Lögmannshlíð skráning verður á skrifstofu HRFÍ. Prófað verður í Bronsi, Hlýðni 1, 2 og 3. Dómari verður Albert Steingrímsson. Tímasetning verður auglýst þegar nær dregur. http://vinnuhundadeildin.weebly.com/

Veiðipróf fyrir standandi fuglahunda grúppu 7. 12. – 13. október. Staður og tími verða auglýst síðar. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ.

Fyrir nóvember sýningu HRFÍ verða haldnar tvær sýningaþjálfanir 12. og 19. nóvember stað- og tímasetning verða auglýst síðar.

Sýningarþjálfanir á vegum svæðafélagsins kosta 500 kr. sem greitt er á staðnum og koma með nammi og kúkapoka.

 

Eins og sést er mikið í gangi hjá svæðafélaginu og allir viðburðir opnir fyrir áhorf ef fólk hefur áhuga. Dagskráin er ekki tæmandi og eins víst að eitthvað bætist við og það verður þá auglýst síðar.

Endilega takið þátt með okkur og ef áhugi er fyrir óformlegum hlýðnihittingum endilega verið óhrædd við að skipuleggja sjálf og hafa samband ykkar á milli

Aðalfundur 2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 22. janúar nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Kosning stjórnarmanna og varamanna
 4. Önnur mál sem stjórn svæðafélags hefur vísað til aðalfundar eða félagið hefur sent stjórninni til umfjöllunar á aðalfundi. Tilkynning um þess háttar mál skal vera skrifleg og hafa borist stjórninni í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og hafa áhrif á starf félagsins okkar. Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi.

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 20. febrúar nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Kosning stjórnarmanna og varamanna
 4. Önnur mál sem stjórn svæðafélags hefur vísað til aðalfundar eða félagið hefur sent stjórninni til umfjöllunar á aðalfundi. Tilkynning um þess háttar mál skal vera skrifleg og hafa borist stjórninni í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

 

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og hafa áhrif á starf félagsins okkar. Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi.

Aðalfundur

Aðalfundur Svæðafélags HRFÍ á Norðurlandi verður haldinn þriðjudagskvöldið 14.febrúr 2017 nk. kl. 20. Fundurinn fer fram í húsnæði Búts, Njarðarnesi 9 Akureyri.

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

 1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
 2. Ársreikningar og skýrsla stjórnar lagðir fram til staðfestingar.
 3. Venjuleg aðalfundarstörf

Óskað er eftir framboðum til stjórnar á fundinum.

Með góðum kveðjum og von um að sjá sem flesta félagsmenn HRFÍ á Norðurlandi.

Stjórn Svæðafélags HRFÍ á Norðurlan

Sýningarþjálfun

Jæja nú styttist í næstu sýningu sem er 23. – 24. júlí n.k.

Við ætlum að hafa tvær sýningarþjálfanir fyrir sýninguna,  þriðjudagana 12. júlí og 19. júlí kl. 20.

Við ætlum að æfa á túninu sunnan við VMA.

Vonandi sjáum við sem flesta.

Munum eftir sýningartaum, nammi/dóti og kúkapokum.